Þrír leikir fóru fram í fyrstu umferð Iceland Express deildar karla í kvöld og framlengja varð viðureign KR og Stjörnunnar þar sem heimamenn í KR höfðu betur eftir yfirburði í framlengingunni.
Lokatölur:
Keflavík 88-77 ÍR
KFÍ 85-70 Tindastóll
KR 108-90 Stjarnan
 
Nánar síðar…