Það sem margir hafa beðið með eftirvæntingu hófst í nótt þegar að nýja þríeykið í Miami fór af stað. Æfingaleikur gegn Detroit Pistons og Miami Heat með nýju meðlimina þá Chris Bosh og Lebron James innanborð fór fram í gær.  Nýju kallarnir stóðust væntingar og skiluðu saman 48 stigum. Wade fór snemma af velli meiddur. Hægt er að sjá klippu úr leiknum í Karfan TV