Teitur Örlygsson var gríðarlega sáttur með sigur sinna manna í gær í Keflavíkinni enda sá fyrsti í sögunni sem Stjarnan vinnur í Keflavík en fyrir þennan leik höfðu þeir tapað öllum leikjum þar að meðaltali með 17 stigum. Teitur er í viðtali á Karfan TV Í lok viðtals kemur svo ein nokkuð skondin spurning sem við urðum að láta fylgja.