Stjörnumenn leiða með 6 stigum, 32:38 í hálfleik í Keflavíkinni. Í Grafarvogi eru Hamarsmenn úr Hveragerði að gera fína hluti en þeir leiða þar með 40 stigum gegn 28.
Á Ísafirði var ÍR yfir 26-36 þegar síðustu tölur bárust en leikurinn er ekki á Live Stat hjá KKÍ – við minnum svo á að bæði á félagssíðum Fjölnis og KFÍ má fylgjast með leikjum liðanna.