Ljósmyndarar Karfan.is hafa verið iðnir við kolann þessa helgina og er iðju þeirra hvergi nærri lokið þar sem fjöldi leikja er í dag. Hægt er að nálgast nokkur skemmtileg myndasöfn hér á Karfan.is frá leikjum föstu- og laugardagsins. 
Valur-Þór Akureyri (1. deild karla)
 
Fjölnir-Snæfell (IEX deild karla)
 
KR-Keflavík (IEX deild kvenna)
 
Njarðvík-Grindavík (IEX deild karla)
 
Snæfell-Njarðvík (IEX deild kvenna)
Myndasafn eftir Þorstein Eyþórsson

Ljósmynd/ Tomasz Kolodziejski: Sean Burton hafði ríka ástæðu til að fagna eftir nauman sigur gegn Fjölni.