Ljósmyndarar Karfan.is voru iðnir við kolann þessa helgina en í myndasafninu hér á síðunni má nálgast vel yfir 100 ferskar myndir af leikjum helgarinnar og var Karfan.is með myndasafn frá öllum úrvalsdeildarleikjunum í gærkvöldi. 
Þór Akureyri 75-57 Laugdælir (Rúnar Haukur Ingimarsson)
Skallagrímur 85-84 Valur (Sigríður Leifsdóttir)
Reynir 80-71 KV (Smári Valtýr Sæbjörnsson)
Hamar 89-58 Haukar (Sævar Logi Ólafsson)
KR 93-83 Haukar (Tomasz Kolodziejski)
Njarðvík 89-87 Snæfell (Jón Björn Ólafsson)
Ármann 69-67 Höttur (Tomasz Kolodziejski)
 
Við minnum á að hægt er að tryggja sér myndir úr myndasöfnum Karfan.is fyrir kr. 200 per/stk og fleiri myndir eftir samkomulagi við ljósmyndara. Hafir þú áhuga á því að festa kaup á mynd er hægt að leggja inn fyrirspurn á karfan@karfan.is