Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í gærkvöldi þar sem Hamar, Snæfell og Fjölnir nældu sér í tvö stig. Hamar lagði Njarðvík í Ljónagryfjunni, Snæfell vann naumlega í Síkinu á Sauðárkróki og Fjölnir skellti Haukum í Grafarvogi.
Myndasöfn frá leikjunum
 
Njarðvík 76-90 Hamar (Tomasz Kolodziejski)
Tindastóll 92-94 Snæfell (Björn Ingi Björnsson)