Fjölnir og Keflavík mættust í bikarkeppninni í 9. flokki drengja í Rimaskóla í gærkvöldi. Leikurinn byrjaði með látum og var jafnt með liðum allan leikinn, margir ungir og efnilegir drengir þarna á ferð í báðum liðum.
Fjölnir var með netta pressu í gangi á Keflavík en þeir virtus leysa það vel, eftir mikil átök og flottan leik endaði Fjölnir með sigri 59 – 49
 
Dómarar leiksins voru þeir Guðni Eirikur Guðmundsson, Gudmundur R. Björnsson
 
 
Frétt og myndir/ Karl West Karlsson