Urmull leikja er á dagskrá í dag og alla helgina en þar ber hæst stórleikur Hamars og KR í fimmtu umferð Iceland Express deildar kvenna. Forkeppnin í Poweradebikarkeppni karla heldur áfram með þremur leikjum og í 1. deild karla mætast Ármann og Þór Akureyri í Laugardalshöll en það er akkorð í gangi þessa stundina hjá Þórsurum sem í gærkvöldi lágu naumlega gegn FSu eftir tvíframlengdan leik!
Iceland Express deild kvenna
15: 00 Snæfell – Fjölnir
16:00 Hamar – KR
 
1. deild karla
13:00 Ármann – Þór Akureyri (Laugardalshöll)
16:00 Þór Þorlákshöfn – Höttur
 
Poweradebikar karla – forkeppni
12:30 ÍBV – Stál-Úlfur
16:00 Grindavík b – Tindastóll b
17:30 Fjölnir b – Njarðvík b