Laugardaginn 9. október næstkomandi mun Körfuknattleiksdeild ÍR bjóða öllum Breiðhyltingum, börnum og fullorðnum, á stórhátíð til kynningar á starfsemi deildarinnar.
 
Húsið veðrur opnað kl. 11:00 og stendur hátíðin til kl. 14:30. Aðalgestur hátíðarinnar verður Ingó veðurguð. Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu.