Helgina 6. og 7. nóvember næstkomandi fer Hópbílamót Fjölnis fram í Grafarvogi. Mótið er fyrir körfuknattleiksiðkendur á aldrinum 11 ára og yngri.
 
Þátttaka tilkynnist í tölvupósti á hopbilamot@gmail.com en skráningu lýkur þann 20. október. Nánari upplýsingar er hægt að fá í síma 594 9642.