Nú er hálfleikur í fyrstu umferð Iceland Express deildar kvenna sem hófst kl. 19:15. Toppslagur kvöldsins er viðureign bikarmeistara Hauka og Íslandsmeistara KR. Bæði lið eru að leika án erlends leikmanns og er staðan 33-34 KR í vil að Ásvöllum.
Staðan í hálfleik:
Haukar 33-34 KR
Grindavík 34-30 Fjölnir
Hamar 52-41 Snæfell
Njarðvík 34-48 Keflavík
 
Þá er hafinn leikur Laugdæla og Breiðabliks í 1. deild karla og þegar þetta er ritað leiða Blikar 17-19 á Laugarvatni.
 
Nánar síðar…