Þrír leikir eru nú í gangi í Iceland Express deild karla sem markar upphaf fimmtu umferðar í deildinni. Í Ljónagryfjunni í Njarðvík leiða heimamenn 43-32 gegn Hamri þar sem Friðrik Erlendur Stefánsson er kominn með 7 stig, 8 fráköst og 4 stoðsendingar í liði Njarðvíkinga.
Njarðvík 43-32 Hamar
Tindastóll 44-50 Snæfell
Fjölnir 49-37 Haukar
 
Nánar síðar…
 
Ljósmynd/ Tomasz Kolodziejski