Kominn er hálfleikur í þeim þremur leikjum sem nú fara fram í fyrstu umferð Iceland Express deildar karla. KR leiðir í Vesturbænum gegn Stjörnunni þar sem mikið er skorað, staðan 56-42 KR í vil.
Hálfleikstölur:
KR 56-42 Stjarnan
Keflavík 50-47 ÍR
KFÍ 36-36 Tindastóll
 
Þá mættust Höttur og Skallagrímur í 1. deild karla á Egilsstöðum þar sem gestirnir fóru með nauman 70-76 sigur af hólmi.
 
Nánar síðar…

Ljósmynd/ Brynjar Þór Björnsson fer hér framhjá Jovan Zdravevski í fyrrihálfleik Stjörnunnar og KR. Brynjar er kominn með 11 stig í liði Vesturbæinga og er þeirra stigahæstur í leikhléi.