Svo virðist sem körfurnar séu eitthvað stærri í Stykkishólmi en annars staðar. Staðan í hálfleik hjá Snæfell og KFÍ er 79-63 meisturunum í vil! Búið er nú að blása til hálfleiks í þeim þremur leikjum sem eru á dagskrá Iceland Express deildar karla í kvöld. 
Hálfleikstölur:
Snæfell 79-63 KFÍ
Stjarnan 52-42 Njarðvík
ÍR 49-42 Tindastóll
 
Nánar síðar…