Þrjú skemmtileg myndbönd má finna á veraldarvefnum góða af tilþrifum úr þriðju umferð í Iceland Express deild karla. Þar eru á ferðinni blokkið hjá Tómasi Tómassyni gegn Fjölni og ,,alley-up” troðsla Semaj Inge í Vesturbænum. Þá er einnig hægt að sjá hjá Fúsíjama TV endurkomu KFÍ gegn ÍR.
Sævar Haraldsson finnur Semaj Inge á sjöundu hæð
Endurkoma KFÍ gegn ÍR (Fúsijama TV)
Ljósmynd/ stebbi@karfan.is – Inge tróð allsvakalega yfir fyrrum liðsfélaga sína í KR.