Antawn Jamison hefur verið settur á sjúkralistann hjá Cleveland Cavaliers vegna meiðsla á hné. Hann mun ekki koma til með að hefja leiktímabilið með CAVS og óvíst hvenær hann kemur til með að byrja.
 Jamison var fengin frá Washington Wizards á síðasta ári og voru miklar vonir bundnir við að hann væri púslið sem vantaði í lið CAVS til að landa þeim stóra. Jamison sem hafði veirð að spila glimmrandi vel með Wizards stóð engan vegin undir væntingum og skemmst frá því að segja má segja að hann hafi litið út eins og byrjandi í íþróttinni í úrslitakeppninni síðustu gegn Celtics. 
 
Talið var nokkuð víst að eftir að Lebron fór suður að Jamison myndi axla meiri ábyrgð í skorun fyrir CAVS liðið en einhver bið verður á því í bili.