Á morgun hefst Valsmótið og fer það fram í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda. Leikirnir eru 4×8 mínútur, klukkan stoppuð eins og í venjulegum leik. Eitt leikhlé í seinni hálfleik.
Föstudagurinn 17. september:
Spilað á tveimur völlum.
 
A – Riðill:
19:00 Ármann – Valur
20:15 Ármann – KFÍ
21:30 Valur – KFÍ
 
B – Riðill:
19:00 Hamar – Breiðablik
20:15 Hamar – Þór Akureyri
21:30 Þór Akureyri – Breiðablik
 
Laugardagur 18. september
Leikið á aðalvellinum.
 
13:00 A3-B3
14:00 A2-B2
15:00 A1-B1 – (Úrslitaleikurinn)