Í dag fara fram úrslitin í Lengjbikarkeppni karla og kvenna en báðir leikirnir fara fram í Laugardalshöll. Kvennaleikurinn hefst kl. 13:00 og karlaleikurinn þar strax á eftir eða kl. 15:30.
 
Í kvennaflokki mætast Íslandsmeistarar KR og Keflavík og í karlaflokki mætast Íslandsmeistarar Snæfells og KR. Miðasala fer fram á www.midi.is