Hraðmót Álftnesinga hófst í gær með keppni í tveimur riðlum en alls eru átta lið skráð til leiks á mótinu. Keppni heldur áfram í dag þar sem leikið er til úrslita og hefjast fyrstu tveir leikirnir kl. 13:30 í Íþróttahúsinu á Álftanesi. 
A – riðill(Völlur 1)
Leiknir – FRAM………………………….52-30
KKF.Þórir – Reynir……………………35 – 46
Leiknir – KKF.Þórir…………………..44 – 24
FRAM – Reynir………………………….39 – 43
Reynir – Leiknir…………………………29 – 54
KKF.Þórir – FRAM ………………….36 – 41
 
Lokastaða í A-riðli
1. Leiknir ………..150 – 83……………6.stig
2. Reynir…………118 – 128….……….4.stig
3. Fram……………110 – 131………….2.stig
4. KKFÞórir……….95 – 131…………..0.stig
 
B – riðill(Völlur 2)
Stálúlfur –UMFÁ……………………………40 – 35
ÍG – Smárinn………………………………..51 – 42
ÍG – Stálúlfur……………………………….36 – 30
Stálúlfur – Smárinn……………………….38 – 40
UMFÁ – ÍG…………………………………..40 – 32
Smárinn – UMFÁ………………………….46 – 52
 
Lokastaðan B-riðli
1. UMFÁ………….127 – 118………….4.stig
2. ÍG………………..119 – 112………….4.stig
3. Smárinn……….128 – 141………….2.stig
4. Stálúlfur……….108 – 111………….2.stig
 
Úrslitaleikir sunnudagur 12.september
Kl. 13:30 – Stálúlfur – KKFÞórir …..(Völlur 1)
Kl. 13:30 – Smárinn – FRAM……….(Völlur 2)
Kl. 14:45 – ÍG – Reynir………………. (Aðalvöllur)
Kl. 16:00 – UMFÁ – Leiknir…………(Aðalvöllur)