Í kvöld fara fram undanúrslitin í Lengjubikar kvenna og hefjast báðir leikirnir kl. 19:15. Íslandsmeistarar KR taka á móti Haukum í DHL-Höllinni og Hamar fær Keflavík í heimsókn í Hveragerði.
Fyrri leikir í Lengjubikar kvenna:
 
KR 76:56 Fjolnir
Haukar 64:49 Grindavik
Keflavik 74:59 Snaefell
Hamar 81:50 Njardvik