Stuðningsmannakvöld meistaraflokks ÍR verður haldið í ÍR-heimilinu Skógarseli 12 í kvöld, föstudagskvöldið 10.september n.k. klukkan 20.30 – 24.00. 
Aðgangseyrir aðeins 1000 krónur. Boðið verður upp á léttar veitingar á vægu verði. Skemmtiatriði. Allt til styrktar körfuknattleiksdeild ÍR. Einnig mun deildin selja ársmiða á leiki liðsins í vetur.