Meistaraflokkar Snæfells leika nokkra æfingaleiki um helgina á útivelli en bæði karla- og kvennalið félagsins hafa nýverið bætt við sig erlendum leikmönnum og eru komin með nokkuð endanlega hópa fyrir átökin í vetur.
Kvennalið Snæfells:
Laugardagur: DHL-Höllin klukkan 13:00 KR-drengjaflokkur – Snæfell
Sunnudagur: Hveragerði klukkan 17:15 Hamar – Snæfell
Karlaliðið Snæfells:
Laugardagur: Garðabær klukkan 16:30 Stjarnan – Snæfell
Sunnudagur: Hveragerði klukkan 18:45 Hamar – Snæfell
Ljósmynd/ Karla- og kvennalið Snæfells verða í Hveragerði á sunnudag undir stjórn Inga Þórs.