Kominn er hálfleikur í undanúrslitaleikjum Lengjubikarsins en þar eigast nú við í karlaflokki Snæfell og Grindavík annarsvegar og hinsvegar Keflavík og KR.
 
Í Hólminum leiða heimamenn 62-50 en í Keflavík leiðir KR 36-50. Nánar um leikina síðar í kvöld…