Polar beer hraðmótið fer fram um helgina á Álftanesi og eru 8 lið mætt til leiks. Spilatími 4 x 8 mín – leiktími ekki stöðvaður nema síðustu 2 mínúturnar í 4 leikhluta. Spilað verður samtímis í A og B riðlum á hliðarkörfur í íþróttahúsi Álftanes. 
Mótið hefst kl. 10:00 laugardaginn 11 september. Úrslitaleikir fara fram á sunnudegi og eru leikir um 1.-4. sæti spilaðir á aðalvellinum en 5.-8. spilað á hliðarvöllum. Allir leikir verða með sama sniði og í riðlakeppninni nema úrslitaleikurinn er 4 x 10 og tíminn stoppaður síðustu 2 mín í öllum leikhlutum.
Riðlakeppni spilast öll á laugardegi(11.sept)
 
A – riðill(Völlur 1)
 
1.-Leiknir
2.-Fram
3.-KKF.Þórir
4.-Reynir
 
Völlur 1
 
Kl. 10:30 – Leiknir – FRAM
Kl. 11:45 – KKF.Þórir – Reynir
Kl. 13:00 – Leiknir – KKF.Þórir
Kl. 14:15 – FRAM – Reynir
Kl. 15:30 – Reynir – Leiknir
Kl. 16:45 – KKF.Þórir – FRAM
 
B – riðill(Völlur 2)
 
1.-ÍG
2.-Smárinn
3.-Stál-Úlfur
4.-UMFÁ
 
Kl. 10:30 – Stálúlfur -UMFÁ
Kl.  11:45 –ÍG – Smárinn
Kl.  13:00 –  ÍG – Stálúlfur
Kl.  14:15 – Stálúlfur – Smárinn
Kl.  15:30 – UMFÁ – ÍG
Kl.  16:45 –Smárinn – UMFÁ
 
 
Úrslitaleikir fara allir fram á sunnudegi(12.sept)
 
Kl. 13:30 – keppt um 7 sæti – A4 – B4 (Völlur 1)
Kl. 13:30 – keppt um 5 sæti – A3 – B3 (Völlur 2)
Kl. 14:45 – Keppt um 3 sæti – A2 – B2 (Aðalvöllur)
Kl. 16:00 – Úrslitaleikur – A1 – B1 (Aðalvöllur)

Ljósmynd/ Gunnar Gunnarsson