Íslands- og bikarmeistarar Snæfells bættu einni rós í hnappagatið í gær þegar þeir urðu Lengjbikarmeistarar eftir karaktersigur á KR. Pálmi Freyr Sigurgeirsson, fyrirliði Snæfells, og besti maður vallarins fékk það skemmtilega hlutverk að hefja Lengjubikarinn á loft.
Ljósmyndir/ Tomasz Kolodziejski: tomasz@karfan.is