Kapparnir á KR TV verða með báða leiki dagsins í beinni útsendingu frá úrslitum Lengjubikarsins í körfuknattleik. Leikirnir fara báðir fram í Laugardalshöll og er viðureign KR og Keflavíkur í kvennaflokki að hefjast núna kl. 13:00.