Síðasti keppnisdagur á hraðmóti Kosts og Njarðvíkurkvenna fór fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík í dag. Íslandsmeistarar KR stóðu uppi sem sigurvegarar eftir 60-43 sigur á Snæfell í úrslitaleiknum. 
Úrslit lokadagsins á hraðmótinu og lokastaða:
 
Leikur um 7. sætið
Njarðvík 40-25 U16 ára landslið Íslands
 
Leikur um 5. sætið
Haukar 56-27 Fjölnir
 
Undanúrslit:
Hamar 45-52 Snæfell
KR 46-33 Grindavík
 
Leikur um 3. sætið
Hamar 31-39 Grindavík
 
Úrslitaleikur
KR 60-43 Snæfell
 
Ljósmynd/ Úr safni: Íslandsmeistarar KR eru sigurvegarar á hraðmóti Kosts og Njarðvíkurkvenna.