CB Granada, lið Jóns Arnórs Stefánssonar á Spáni, lék tvo æfingaleiki um síðutu helgi og mátti sætta sig við ósigur í báðum leikjunum. Jón lætur þó ávallt til sín taka og gerði samtals 15 stig í báðum leikjunum. Framundan eru tveir æfingaleikir og sá fyrri í kvöld á móti Asefa Students. 
17. september
Granada 76-85 Unicaja
Jón Arnór með 10 stig fyrir Granada
 
19. september
Cajasol 80-70 Granada
Jón Arnór með 5 stig fyrir Granada
 
23. september
Granada-Asefa Students
 
26. september
CB Murcia-Granada