Keppni í Lengjubikar KKÍ hefst í kvöld með viðureign Grindavíkur og Hauka í karlaflokki. Leikurinn hefst kl. 19:15 í Röstinni í Grindavík.
Keppni í kvennaflokki hefst svo á föstudag með tveimur leikjum.