Öðrum keppnisdegi á Reykjanes Cup lauk í kvöld þar sem Fjölnir og ÍR tryggðu sér sæti í úrslitaviðureigninni á sunnudag.
Úrslit kvöldsins:
Keflavík 92-76 Njarðvík
Fjölnir 112-95 Snæfell
Grindavík 85-75 ÍR
Úrslitaleikirnir fara fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík á sunnudaginn.
14:00 Njarðvík-Grindavík (5.-6. sæti)
16:00 Keflavík-Snæfell (4.-3. sæti)
18:00 Fjölnir-ÍR (1.-2. sæti)
Ljósmynd/ skuli@karfan.is – Frá viðureign Keflavíkur og Njarðvíkur í Toyota-höllinni í kvöld.