Tvö ný viðtöl eru komin inn á KarfanTv frá leik UMFN og KR sem var háður á Föstudag. Þar slógu Njarðvíkingar KR út í 32 liða úrslitum. Viðtöl við Guðmund Magnússon og Magnús Gunnarsson eru komin á Karfan Tv.