Hilmar Bragi Bárðarson fréttastjóri Víkurfrétta leit við í Ljónagryfjunni í kvöld þegar Njarðvíkingar lögðu Íslandsmeistara KR 76-68. Með sigrinum vann Njarðvík sinn fimmta deildarsigur í röð og eru því á toppnum líkt og Stjarnan sem lagði ÍR.
 
Myndasafn frá leiknum í Njarðvík má nálgast hér.
Ljósmyndir: Hilmar Bragiwww.vf.is