Reynir og ÍBV mættust í 32 liða úrslitum Subwaybikars karla í dag þar sem Eyjamenn fóru með 66-69 útisigur af hólmi og eru því komnir áfram í 16 liða úrslit keppninnar.
 
Smári hjá vefmiðlinum www.245.is tók meðfylgjandi myndir sem finna má hér.