Breiðablik komst í gær áfram í 16 liða úrslit Subwaybikarsins í karlaflokki með sigri á FSu 74-59. Tomasz Kolodziejski leit við í Smáranum og smellti af nokkrum myndum.
Myndirnar er hægt að nálgast hér í myndasafni.
 
Ljósmyndir/Tomasz Kolodziejski