Fjöldi leikja fer fram í 32 liða úrslitum Subwaybikars karla í dag og ber þar hæst viðureign bikarmeistara Stjörnunnar og Keflavíkur og þá er einnig ein önnur viðureign liða úr Iceland Express deildinni þegar Breiðablik tekur á móti FSu.
 
 
 
Aðrir leikir dagsins eru:
16:00 Valur b – Tindastóll
18:00 Breiðablik – Fsu
19:00 KR b – Valur
19:15 Haukar – ÍR
19:15 Stjarnan – Keflavík
19:15 Mostri – Hamar en leikið verður í Hveragerði
19:15 Fjölnir – Skallagrímur b
 
Í 1. deild kvenna fer fram einn leikur, Grindavík b tekur á móti Þór frá Akureyri.
 
Leikur Stjörnunnar og Keflavíkur verður sýndur beint í vefsjónvarpi SportTV.
 
runar@karfan.is
 
Mynd: stebbi@karfan.is