Skallagrímur hafðu betur gegn Stjörnunni í gær 67-46 í 1. deild kvenna en leikið var í Borgarnesi.
 
Hjá Skallagrím var Gunnhildur Lind stigahæst með 22 stig. Hugrún Valdimarsdóttir bætti við 16 stigum og Guðrún Ingadóttir skoraði 9 stig.
 
Hjá Stjörnunni var Lára Flosadóttir með 11 stig og þær Bryndís Gunnlaugsdóttir og Hjaltey Sigurðardóttir voru með átta stig hvor.
Sigga Leifs var að sjálfsögðu á svæðinu með myndavélina að vopni og tók nokkrar myndir.
 
 
 
Mynd: Það var tekið á því í Borgarnesi í gærkvöldi – Sigga Leifs