Dirk Nowitzki var enn og aftur hetja sinna manna í nótt þegar hann skoraði 41 stig fyrir Dallas Mavericks í sigri á SA Spurs í framlengdum leik ,en hann tryggði sigurinn með 11 stigum í framlengingunni. Þá steinlágu Cleveland Cavaliers fyrir Washington Wizards, Boston vann Golden State Atlanta hélt sínu striki með sigri á Miami og NJ Nets töpuðu fyrir Milwaukee og hafa þannig tapað fyrstu 12 leikjum vetrarins.

 
 
Hér eru úrslit næturinnar:
 
 
Cleveland 91
Washington 108
 
New York 110
Indiana 103
 
Oklahoma City 94
Orlando 108
 
Charlotte 84
Philadelphia 86
 
Miami 90
Atlanta 105
 
Golden State 95
Boston 109
 
Houston 97
Minnesota 84
 
LA Clippers 91
Memphis 106
 
New Jersey 85
Milwaukee 99
 
Toronto 91
Utah 104
 
San Antonio 94
Dallas 99
 
Detroit 81
Portland 87