Njarðvík og Stjarnan unnu góða sigra í toppbaráttunni í Iceland Express deild karla í kvöld. Njarðvík ann nágrannaslaginn við Keflavík 76-63 og Stjarnan lagði KR í DHL höllinni 78-73. Þá vann Hamar Breiðablik í Hveragerði 89-78.
Mynd: nonni@karfan.is