New York Knicks unnu í nótt sinn fyrsta sigur í vetur þeir lögðu New Orleans Hornets að velli eftir frábæran endasprett. Þá töpuðu nágrannar þeira í New Jersey Nets fjórða leiknum og eru án sigurs. Kevin Martin var allt í öllu hjá Sacramento sem lagði Memphis Grizzlies, en hann gerði 48 stig í framlengdum leik.

 
 
Hér eru úrslit næturinnar:
 
New Jersey 68
Charlotte 79
 
New Orleans 111
New York 117
 
Houston 113
Utah 96
 
Memphis 116
Sacramento 127
 
Minnesota 90
LA Clippers 93
 
 
Mynd: David Lee átti góðan leik í fyrsta sigri Knicks

ÞJ