Ísfirðingar sigruðu Hattarmenn örugglega í 1. deild karla í kvöld, 93-78 og eru enn í toppbaráttunni í 1. deild. Hattarmenn sem byrjuðu tímabilið gríðarlega vel síga neðar og neðar í deildinni.
Á heimasíðu KFÍ má lesa umfjöllun um leikinn.
 
Stig KFÍ. Craig 22, Pance 21, Matt 21, Darco 16, Leó 4, Danni 3, Þórir 2, Hjalti 2, Stebbi Diego 2.
 
Stig Hattar. Kevin 29, Björn 18, Björgvin 17, Emil 5, Davíð 5, Steingrímur 4.
 
runar@karfan.is
 
Mynd: Rúnar Haukur Ingimarsson