Einhverjar raddir hafa borist um að nýja heimasíðan sé "þung" þegar kemur að því að opna hana og talar fólk  um að hún sé lengi að "loadast" inn. Heimasíðan var í kjölfarið send í megrun og  er hún núna komin í ca. sama "þyngdarflokk" og Visir.is  Unnið er að því að létta hana jafnvel meira án skerðingar á gæðum.