Í dag tók Fjölnir á móti Grindavík – B í 1.deild kvenna og byrjaði leikurinn með hörku hjá báðum liðum.
 
 
 
Leikurinn var mjög jafn og í hálfleik var staðan 33 – 27, en svo settu Fjölnis stúlkur í annan gír og kláruðu leikinn vel, 79 – 48 og eru því enn taplausar í 1.deildinni
 
Stigahæstu leikmenn Fjölnis
 
Efemía 16 stig
Gréta 15 stig
Bergþóra 12 stig
 
Grindavík
 
Lilja Ósk 18 stig
Stefanía 13 stig

Myndasafn

Karl West