Tveir leikir er á dagskrá í dag en það eru leikir Þórs frá Akureyri og Fjölnis í 1. deild kvenna og Hattar og KFÍ í 1. deild karla.
Leikur Hattar og KFÍ fer fram á Ísafirði og hefst klukkan 13 en kvennaleikurinn fer fram á Akureyri og hefst kl. 15.30.
 
Annars er mikið um að vera í hinum og þessum deildum og eru yngri flokkarnir á fullu.
 
Hægt er að sjá alla leiki dagsins hér.
 
Mynd: Erna Rún og vinkonur í Þór fá Fjölni í heimsókn í dag