Í gær var dregið í 16-liða úrslit bikarkeppni yngri flokka á skrifstofu KKÍ og það var landsliðskonan og leikmaður Hauka Telma Björk Fjalarsdóttir sem mætti og sá um að allt færi sem best fram og sá um að draga. www.kki.is greinir frá.
Í einum flokki þarf að fara fram forkeppni en það er í 9. flokki karla en forkeppnin fer fram dagana 6.-18. nóvember og 16-liða úrslitin dagana 18.-30. nóvember.
 
Átta liða úrslitin fara fram í janúar.
 
9. flokkur karla – Forkeppni
Fjölnir-b – Höttur
Þór Þ. – Grindavík
Hrunamenn – KR
ÍR – Njarðvík
 
16-liða úrslit:
Breiðablik – Fjölnir b/Höttur
Álftanes – Ármann
Tindastóll – Hrunamenn/KR
Þór Þ./Grindavík – Valur
Skallagrímur – Stjarnan
Fjölnir – ÍR/Njarðvík
Haukar – Grindavík b
Kormákur – Keflavík
 
Stúlknaflokkur
Fjölnir – Keflavík
Keflavík b – Grindavík
 
Hamar – Haukar – Höttur – KR – Njarðví og Snæfell sitja hjá.
 
10. flokkur kvenna
Grindavík b – Grindavík
KR – Breiðablik
KFÍ – Kormákur
Keflavík – Tindastóll
Valur – Njarðvík
 
Hörður, UMFH og Haukar sitja hjá.
 
9. flokkur kvenna
Grindavík – Höttur
Njarðvík – KR
Keflavík – Kormákur
 
Valur – UMFH – Breiðablik – Fjölnir og ÍR sitja hjá.
 
Ungligaflokkur karla
Keflavík – Snæfell
ÍR – Haukar
Tindastóll – Valur
 
Þór Þ./Hamar – FSU – Njarðvík – Grindavík og Fjölnir sitja hjá.
 
Drengjaflokkur
KR – Hamar
Haukar – FSu
KFÍ – ÍA
Tindastóll – Njarðvík
Fjölnir – Keflavík
Breiðablik – ÍR
Skallagrímur/Snæfell – Grindavík
Valur – Stjarnan
 
11. flokkur karla
Breiðablik – Þór Þ./Hamar
KFÍ – Haukar
Skallagrímur – KR
Valur – ÍA
Fjölnir – Grindavík
Njarðvík – Keflavík
 
Snæfell og FSu sitja hjá.
 
10. karla
Fjölnir – Ármann
Snæfell – Keflavík
Valur – KR
ÍBV – Njarðvík
Þór Þ – Grindavík
ÍR – FSu
 
Stjarnan og Breiðablik sitja hjá.
 
Í Unglingaflokki kvenna eru fjögur lið skráð og því var ekki dregið í þeim flokki.
 
Frétt og mynd: www.kki.is