Þrír leikir fóru fram í Subwaybikar karla í dag og unnust þeir allir á útivelli. KFÍ, ÍBV og Hrunamenn eru komin í 16 liða úrslitin.
 
 
KFÍ heimsótti Heklu á Hellu og vann 98-64, ÍBV var í heimsókn í Sandgerði og vann 69-66 og að lokum voru Hrunamenn í Keflavík þar sem þeir lögðu Keflavík b 74-66.
 
runar@karfan.is