18:00
{mosimage}
(Það var fagnað í leikslok)
Rétt í þessu var að klárast leikur Íslands og Hollands í Smáranum í Kópavogi þar sem Íslendingar höfðu góðan sigur, 87-75.


Íslendingar voru mun sterkari nánast allan leikinn og var sigurinn aldrei í hættu, þó Hollendingar hafi náð mjög góðri syrpu í þriðja leikhluta.  Það dugði þó ekki Icesave innistæðueigendum og Íslendingar höfðu sigur í lokin eins og áður segir.  Meira síðar…

Texti: Snorri Örn
Mynd: Stefán Þ. Borgþórsson