09:59
{mosimage}

(Helena varð fyrir hnjaski gegn Slóvenum og óvíst hvort hún geti beitt sér að fullu í kvöld)

Karla- og kvennalandslið Íslands í körfuknattleik verða í eldlínunni í kvöld. Karlaliðið mætir Svartfellingum ytra kl. 19:00 að íslenskum tíma en kvennaliðið fær Íra í heimsókn að Ásvöllum kl. 19:15.

Hægt verður að fylgjast með tölfræðilýsingu beggja leikja á www.fibaeurope.com

Fjölmennum á Ásvelli í kvöld og styðjum kvennaliðið til sigurs.

nonni@karfan.is