15:54
{mosimage}
(Mikið mun mæða á Jóni Arnóri í dag)

Nú styttist í leik Íslands og Hollands sem hefst kl. 16:00 í Smáranum í Kópavogi.  Þó nokkur áhorfendaskari er mættur á leikinn og nú fer hver að verða síðastur að mæta í Kópavoginn.

Ísland sótti Hollendinga heim síðasta haust og tapaðist sá leikur með 16 stigum, 68-84, en leikurinn var nokkuð jafn fram í fjórða leikhluta.