21:19
{mosimage}

(Ung og efnileg körfuboltastelpa fagnar Hildi Sigurðardóttur og leikmönnum Íslands í leikslok)

Íslenska kvennalandsliðið lék í kvöld einn af sínum bestu leikjum er liðið lagði Íra 77-68 að Ásvöllum í Evrópukeppninni. Þetta var fyrsti sigur Íslands í síðari hluta Evrópukeppninnar þar sem Keflvíkingurinn Birna Valgarðsdóttir fór á kostum með 21 stig og 11 fráköst.

Írar gerðu góða atlögu að íslenska liðinu í fjórða leikhluta en Íslendingar stóðust áhlaupið og lokatölur urðu því 77-68 eins og áður segir.

Nánar verður fjallað um leikinn á eftir…

nonni@karfan.is